Skip to content

Verið velkomin á nýja vefsíðu Lionsklúbbs Mosfellsbæjar!  Síðan er enn í vinnslu og enn verið að þróa viðmót og leiðakerfi síðunnar.
Við þökkum biðlundina og hvetjum ykkur til að fylgjast með okkur hér

Hafa samband

Lionsclubs International er stærsta alþjóðlega þjónustuhreyfing heimsins.
Hreyfingin starfar nú í meira en 200 þjóðlöndum og innan hennar eru 45.000 klúbbar með tæplega eina og hálfa milljón félaga.   Lionsklúbbar eru ýmist karlaklúbbar, kvennaklúbbar eða blandaðir klúbbar.

Í Lionsklúbbi Mosfellsbæjar hefur verið lögð áhersla á virka þátttöku félaganna í starfinu. Einnig hefur verið lögð aukin áhersla á þátttöku fjölskyldunnar. 

Við tökum vel á móti öllum sem hafa áhuga á að kynnast starfseminni. 

Fundarstaður

Þverholt 3, Mosfellsbær, Iceland