Herrakvöld 8. febrúar 2019

image4

HERRAKVÖLD Lkl. Mosfellsbæjar eru helsta fjárfölun klúbbsins.  


Tekjur þessa HERRAKVÖLDSINS hafa um árabil runnið til fjölmargra góðra málefna, að mestu innan Mosfellsbæjar.


Klúbburinn sinnir að sjálfsögðu einnig verkefnum bæði innan lands og utan þó það sé í minna mæli.

Dagskrá

image5

Dagskrá kvöldsins verður með hefðbundnu sniði, þe.


  • Fordrykkur og hákarl við harmonikkuleik
  • Fiskihlaðborð að hætti Gunnars Hafsteins verts í Hlégarði
  • Sérstakur gestur kvöldsins er listamaðurinn Tolli 
  • Ari Eldjárn mun heiðra okkur með skemmtiatriði
  • Veislustjóri verður Benjamín Jósefsson
  • Fjöldasöngur, happadrætti og málverkauppboð


Aðgangseyrir er kr. 9.000 og er matur og fordrykkur í Hlégarði innifalinn.